Færsluflokkur: Dægurmál
27.4.2008 | 17:45
GSM dreifing Vodafone
Ef ég hef skilið málið rétt, þá hefur dreifing Vodafone um landið byggst að hluta til á því að þeir hafa getað notað alla senda Símans, af samkeppnisástæðum. Nú bregður svo við að þessar samkeppnisástæður virka ekki í hina áttina, þannig að þeir sem eru með GSM frá Símanum geta ekki nýtt hina nýju senda Vodafone, nema í neyðartilfellum. Er þetta rétt skýring? og er þetta eðlilegt?
Nýir gsm sendar settir upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
27.4.2008 | 12:31
Er kylfan orðin eðlilegur staðalbúnaður?
Sem þjóðfélagsþegn vona ég að lögreglan haldi áfram að afvopna þá sem þeir mæta með svona vopn milli handanna. Það er víst nóg af þessu í umferð samt.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)